• Ármúli 8 | 108 Reykjavík
  • birgisson@birgisson.is

Harðparket er praktískt gólfefni sem þolir mikið hnjask, tilvalið fyrir heimili með ung börn og/eða gæludýr. Mikil tækniþróun hefur átt sér stað hjá harðparketframleiðendum undanfarin ár sem skilar sér í afar raunvörulegu gólfefni í sífellt stærri og þykkari plönkum.

Í þessari þróun eru KronoTex og KronoSwiss afar framarlega og hjá Birgisson ehf. er að finna mikið úrval tegunda frá þessum virtu framleiðendum.