Plimatech / Plimagrey 01
Flísar
Þegar kemur að sterku og endingargóðu gólfefni er ekkert sem toppar flísar. Hjá Birgisson ehf. er að finna einstaklega vandaðar flísar frá ítölsku framleiðundunum Florim, Rondine og Laminam ásamt þýska framleiðandanum Buchtal.
Hvort sem verið er að leita að elegant marmaraflísum eða stílhreinum eintóna flísum er öruggt að þú finnur það sem hentar hjá okkur.